DOLLHOUSE er vefverslun sem stofnuð var í byrjun ársins 2019 með því markmiði að bjóða upp á dekur- og snyrtivörur í hæðsta gæðaflokki á frábæru verði. 

Ekki er hægt að sækja vöru þar sem við erum eingöngu vefverslun. Við bjóðum upp á sendingar um allt land með Íslandspósti.

Hæg er að greiða fyrir vöru með debet- og kreditkortum sem fara í gegnum öruggt greiðsluferli hjá Valitor. Einnig bjóðum við upp á greiðslur í gegnum Netgíró. 

Dollhouse

620420-1220

dollhouse@dollhouse.is

Karfa